Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Ágúst Dalkvist

Ferming

Gleymdi að óska þér til hamingju með fermingarbarnið um síðustu helgi en ég geri það bara hér með. Innilega til hamingju :) Dúddi Dalkvist

Ágúst Dalkvist, mið. 18. apr. 2007

Karl Tómasson

Gildran

Kæri Gummi er eitthvert óskalag með Gildrunni sem þú villt fá á spilarann hjá mér? Ég skal redda því. Gerir þú þér grein fyrir því að við erum orðnir gamlir karlar, t.d. í huga sonar míns ert þú orðinn húsgagn hjá Rúv. Kær kveðja frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, sun. 8. apr. 2007

Karl Tómasson

Kalli Tomm

Takk fyrir að vera einn af mínum fyrstu bloggvinum Guðmundur. Mér er sönn ánægja af því að fá þig. Ég er að byrja að fóta mig í þessum heimi. Eins vil ég þakka þér fyrir allan þinn stuðning sem hefur ekki farið framhjá mér og mér hefur þótt vænt um. Ég bið að heilsa þínu fólki. Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, mán. 2. apr. 2007

Ragnar Bjarnason

Klúbburinn

Sæll Ég hef samband við þig á morgun varðandi upplýsingar um klúbbinn. Kv. RB

Ragnar Bjarnason, fim. 29. mars 2007

Kíkti inn í "tíu"

Kíkti inn og vildi "tíu" vildi kvitta fyrir gott kaffi og skemmtilegan lestur. You are sometime so blond.. Enda ekki sleipur í stærðfræði. Rápaði hingað inn og vildi nú skella kveðju á gamla frænda.. koss og knúss V.Ólöf "Besta frænka"..

V.Ólöf besta frænka (Óskráður), þri. 13. feb. 2007

Guðjón Ólafsson

ert þú ert þú ennþá í gullinu ?

ert þú ennþá í goldquiest ?

Guðjón Ólafsson, mið. 7. feb. 2007

Brynja Björk

Hæ Gummi! Rakst á linkinn þinn á öðru bloggi og langaði svo svakalega að senda þér kveðju því ég hef ekki séð þig í hundrað ár!! Vonandi hafið þið fjölskyldan það gott ;o) Bestu kveðjur frá Stokkhólmi Brynja Björk (gamla þula......ekki hnakkamellan úr áramótaskaupinu ;oD)

Brynja (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Til hamingu með afmælið

Innilega til hamingju með afmælið kæri bróðir. Allt er fertugum fært. Njóttu dagsins. Þinn bróðir Elli

Hólmgrímur Elís Bragason (Óskráður), mið. 20. des. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband